Hlekkir á tengt efni

Samstarfshópur NIS tilskipunarinnar (NIS Cooperation Group) sem settur var á fót með gildistöku tilskipunarinnar hefur birt mikið magn upplýsinga og leiðbeininga á heimasíðu sinni.

ENISA(Evrópustofnun um netöryggi) hefur einnig birt á heimasíðu sinni umfjöllun um NIS tilskipunina ásamt leiðbeiningum um innleiðingu ákveðinna hluta hennar. Má þar helst nefna: