Eftirlit og samhæfing

NIS lögin fela viðeigandi eftirlitsstjórnvöldum það hlutverk að sinna eftirliti með framkvæmd laganna, hvert á sínu sviði. Lögin gera einnig ráð fyrir að eftirlit með lögunum falli á hendur sjö mismunandi eftirlitsstjórnvalda. Til að tryggja samræmi og samstarf er því sett á fót svokallað samhæfingarstjórnvald sem er í höndum Fjarskiptastofu